Færanlegur forstjóri Umhverfisstofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2021 09:03 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar hér stödd á skrifstofu stofnunarinnar á Hellu, alsæl með að vinna í Rangárvallasýslu enda er hún fædd og uppalinn á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri Umhverfisstofnunar bregður oft undir sig betri fætinum og fer út á land með skrifstofuna sína en stofnunin er með starfsstöðvar á níu stöðum víðs vegar um landið. Forstjórinn segir að það verði mun meira úr verki þegar unnið er á landsbyggðinni í stað höfuðborgarinnar. Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“ Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“
Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira