Færanlegur forstjóri Umhverfisstofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2021 09:03 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar hér stödd á skrifstofu stofnunarinnar á Hellu, alsæl með að vinna í Rangárvallasýslu enda er hún fædd og uppalinn á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri Umhverfisstofnunar bregður oft undir sig betri fætinum og fer út á land með skrifstofuna sína en stofnunin er með starfsstöðvar á níu stöðum víðs vegar um landið. Forstjórinn segir að það verði mun meira úr verki þegar unnið er á landsbyggðinni í stað höfuðborgarinnar. Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“ Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“
Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira