Yfirgefur Djurgården eftir höfuðhögg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 15:01 Rachel Bloznalis mun ekki spila meira á þessari leiktíð. DIF Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården. Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
„Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31
Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01