Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 21:16 Matthías var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
FH var síst verra liðið í leiknum og leikskipulag þeirra gekk upp lengst af. Góð lið refsa hins vegar og það gerðu Rosenborg í kvöld. „Vonsvikinn að við náðum ekki að halda aðeins lengur út. Fannst við spila mjög agað og góðan varnarleik í fyrri hálfeik. Sköpuðum betri færi en þeir en svo vorum við alltof lágir í pressunni í seinni hálfleik og þeir nýttu sér það.“ „Við vorum orðnir þreyttir þarna undir lokin en heilt yfir fengum við færin til þess að skora á þá. Ég fékk eitt og Jónatan Ingi (Jónsson) átti skot í stöng og fékk færi undir lokin. Bara vonsvikinn að þetta var ekki aðeins jafnara í seinni hálfleik,“ sagði Matthías sársvekktur í leikslok. Staðan var markalaus í hálfleik en gestirnir skoruðu eftir rúman klukkutíma. Það mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Sló það FH út af laginu? „Það getur vel verið. Þeir eru með aðeins meiri gæði en við og við vorum orðnir þreyttir, þegar maður er þreyttur tekur maður slæmar ákvarðanir. Heilt yfir var þetta fín frammistaða en vonsviknir yfir úrslitunum.“ „Það hefði verið meiri séns ef þetta hefði bara farið 1-0 en svona fór þetta í dag. Svona er munurinn á þessum liðum. Við lærum helling af þessu, vonandi,“ sagði Matthías að endingu.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Leik lokið: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Hafnfirðingum og eru í kjörstöðu í einvíginu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. 22. júlí 2021 21:00