Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. kýldi öryggisvörð eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 12:31 Marcos Rojo var heitt í hamsi eftir leik Boca Juniors og Atlético Mineirao. getty/Marcelo Endelli Slagsmál brutust út eftir leik Boca Juniors og Athlético Mineirao í Suður-Ameríkubikarnum. Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, kýldi öryggisvörð í látunum. Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme. Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Leikmenn Boca voru æfir eftir að mark Marcelos Weigandt var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Mineirao hafði betur og komst þar með í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins, Copa Libertadores, sem er eins konar Meistaradeild Suður-Ameríku. Eftir leikinn reyndu leikmenn Boca að brjótast inn í búningsklefa Mineirao. Forseti brasilíska liðsins stóð í dyragættinni og ögraði Boca-mönnum og þá varð fjandinn laus. Leikmenn liðanna slógust og lögregla var kölluð til. Hún beitti meðal annars táragasi til að kveða ólætin niður. Rojo var sérstaklega æstur og á myndbandi frá ólátunum sást hann kýla öryggisvörð. Rojo gekk í raðir Boca frá United fyrr á þessu ári. El miedo que me da Rojito enojado pic.twitter.com/k7IwMyDEdL— Alfre Montes de Oca (@alfremontes) July 21, 2021 Gamla hetjan Juan Roman Riquelme, sem er varaforseti Boca, varði hegðun leikmanna liðsins eftir leik. „Þegar þeir voru í búningsklefanum byrjaði jakkafatakall að ýta leikmönnunum og móðga þá. Svo notaði lögreglan táragas. Hvað gerirðu þá? Leyfir þeim að slá þig eða grípur til varna? Forseti þeirra kastaði flöskum. Þeir sögðu ekkert við lögregluna. Það er sannleikurinn í málinu,“ sagði Riquelme.
Fótbolti Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó