Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 18:01 Peter Hyballa þjálfari Esbjerg heldur áfram að gera allt brjálað. Esbjerg Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá. Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá.
Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira