Einn af bestu markvörðum EM í samkeppni við Ögmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2021 17:31 Tomáš Vaclík hefur samið við Olympiacos. Angel Martinez/Getty Images Grikklandsmeistarar Olympiacos hafa samið við tékkneska markvörðinn Tomáš Vaclík. Hann á að fylla skarð José Sá sem er á leið til enska félagsins Wolves. Vaclík stóð vaktina í liði Tékklands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk fyrir skömmu. Vísir velti því upp fyrir skömmu hvort Ögmundur yrði aðalmarkvörður Olympiacos er Sá færi til Wolves í kjölfar vistaskipta Rui Patrico sem er á leið til Rómarborgar. Svo virðist ekki vera fyrst Grikklandsmeistararnir hafa ákveðið að semja við hinn 32 ára gamla Vaclík. Hann var frábær á EM er Tékkland fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar. Þar beið Tékkland lægri hlut gegn Dönum í hörkuleik. Markvörðurinn hefur leikið með Vítkovice, Viktoria Žižkov, Sparta Prag, Basel og Sevilla á ferli sínum ásamt því að leika 42 landsleiki fyrir A-landslið Tékka. Hann semur við Olympiacos til næstu tveggja ára og mun því veita Ögmundi Kristinssyni verðuga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. Challenge accepted! I m looking forward to meeting my new home & teammates, explore the city, and learn a new language! Thank you, @olympiacosfc, for choosing me! Game pic.twitter.com/hd0PWetNmt— Tomá Vaclík (@vaclos31) July 13, 2021 Ögmundur samdi við Olympiacos síðasta sumar eftir að hafa leikið með gríska liðinu Larissa frá 2018 til 2020. Lék hann alls fimm leiki með grísku meisturunum á síðustu leiktíð. Fótbolti Tengdar fréttir Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Vísir velti því upp fyrir skömmu hvort Ögmundur yrði aðalmarkvörður Olympiacos er Sá færi til Wolves í kjölfar vistaskipta Rui Patrico sem er á leið til Rómarborgar. Svo virðist ekki vera fyrst Grikklandsmeistararnir hafa ákveðið að semja við hinn 32 ára gamla Vaclík. Hann var frábær á EM er Tékkland fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar. Þar beið Tékkland lægri hlut gegn Dönum í hörkuleik. Markvörðurinn hefur leikið með Vítkovice, Viktoria Žižkov, Sparta Prag, Basel og Sevilla á ferli sínum ásamt því að leika 42 landsleiki fyrir A-landslið Tékka. Hann semur við Olympiacos til næstu tveggja ára og mun því veita Ögmundi Kristinssyni verðuga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. Challenge accepted! I m looking forward to meeting my new home & teammates, explore the city, and learn a new language! Thank you, @olympiacosfc, for choosing me! Game pic.twitter.com/hd0PWetNmt— Tomá Vaclík (@vaclos31) July 13, 2021 Ögmundur samdi við Olympiacos síðasta sumar eftir að hafa leikið með gríska liðinu Larissa frá 2018 til 2020. Lék hann alls fimm leiki með grísku meisturunum á síðustu leiktíð.
Fótbolti Tengdar fréttir Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01