Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2021 11:08 Ólafur Gottskálksson spilaði tíu A-landsleiki fyrir Ísland og sömuleiðis fyrir yngri landsliðin. Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Ólafur játaði brot sín skýlaust en hann var ákærður fyrir að hafa í nóvember 2020 og mars 2021 ekið um götur Reykjanesbæjar undir áhrifum amfetamíns og tetrahýdrókannabínóls. Þá var hann dæmdur fyrir þjófnað úr verslun Byko þar í bæ í september 2020. Ólafur hefur verið ófeiminn við að segja sögu sína og lýsa baráttu sinni við fíkniefni undanfarin misseri. Síðast í viðtalsþættinum Með Loga í sjónvarpi Símans í mars. „Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum. Það er enginn vafi,“ sagði Ólafur meðal annars í þættinum. Hann sagðist oft hugsa til baka um þá hluti sem hann hefði viljað gera öðruvísi. Litríkur ferill sem lauk skyndilega Ólafur spilaði með Keflavík, ÍA og KR hér heima áður en hann fór í atvinnumennsku árið 1996. Hann spilaði með Hibernian og Brentford á Bretlandseyjum, sneri heim og spilaði í íslensku deildinni í tvö ár, og lauk ferlinum með Torquay á Bretlandseyjum árið 2005. Hann yfirgaf félagið skyndilega það ár þegar hann var kallaður í lyfjapróf. Hann sagði í viðtali við Bítið árið 2017 að hann hefði kynnst góðri konu og haldið sér meira og minna edrú til ársins 2017. Í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Alberts Camus árið 2017 sagðist Ólafur hafa fallið á þorrablóti Íslendinga í London. Eftir að hafa verið tekinn á flótta undan lögreglu með börn í bíl árið 2017 óskaði hann eftir innlagnabeiðni hjá SÁÁ. Í viðtali í Bítinu bað hann alla nágranna sína afsökunar á hegðun sinni. Auk skilorðsbundins dóms var Ólafur dæmdur til að greiða 400 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Reykjanesbær Fótbolti Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir „Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45 Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Ólafur játaði brot sín skýlaust en hann var ákærður fyrir að hafa í nóvember 2020 og mars 2021 ekið um götur Reykjanesbæjar undir áhrifum amfetamíns og tetrahýdrókannabínóls. Þá var hann dæmdur fyrir þjófnað úr verslun Byko þar í bæ í september 2020. Ólafur hefur verið ófeiminn við að segja sögu sína og lýsa baráttu sinni við fíkniefni undanfarin misseri. Síðast í viðtalsþættinum Með Loga í sjónvarpi Símans í mars. „Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum. Það er enginn vafi,“ sagði Ólafur meðal annars í þættinum. Hann sagðist oft hugsa til baka um þá hluti sem hann hefði viljað gera öðruvísi. Litríkur ferill sem lauk skyndilega Ólafur spilaði með Keflavík, ÍA og KR hér heima áður en hann fór í atvinnumennsku árið 1996. Hann spilaði með Hibernian og Brentford á Bretlandseyjum, sneri heim og spilaði í íslensku deildinni í tvö ár, og lauk ferlinum með Torquay á Bretlandseyjum árið 2005. Hann yfirgaf félagið skyndilega það ár þegar hann var kallaður í lyfjapróf. Hann sagði í viðtali við Bítið árið 2017 að hann hefði kynnst góðri konu og haldið sér meira og minna edrú til ársins 2017. Í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Alberts Camus árið 2017 sagðist Ólafur hafa fallið á þorrablóti Íslendinga í London. Eftir að hafa verið tekinn á flótta undan lögreglu með börn í bíl árið 2017 óskaði hann eftir innlagnabeiðni hjá SÁÁ. Í viðtali í Bítinu bað hann alla nágranna sína afsökunar á hegðun sinni. Auk skilorðsbundins dóms var Ólafur dæmdur til að greiða 400 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs.
Reykjanesbær Fótbolti Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir „Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45 Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45
Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00