Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 14:45 Keith Long mætir í Garðabæinn í kvöld. Harry Murphy/Getty Images Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. „Það er erfitt að vita. Ég hef ekki náð að horfa sjálfur á heila leiki svo maður treystir á klippur úr leikjum og svo upplýsingar frá 1-2 einstaklingum sem hafa séð leiki með þeim. Andstæðingurinn er alltaf góður í Evrópu. “ „Þetta er gott og reynslumikið lið með öfluga leikmenn um allan völl. Einnig eru þeir mjög góðir í föstum leikatriðum,“ sagði Long í viðtali skömmu áður en írska liðið lagði af stað til Íslands. „Þó Stjarnan hafi byrjað tímabilið heima fyrir illa verðum að vera upp á okkar besta til að einvígið sé enn lifandi í seinni leiknum.“ Long hrósaði svo Hilmari Árna Halldórssyni sérstaklega. Tók hann fram að Hilmar Árni ætti fjóra A-landsleiki, væri tæknilega góður leikmaður sem léki oftast nær úti vinstra megin og að hann væri með öflugan hægri fót sem skilaði bæði mörkum og stoðsendingum. „Þetta er mikil áskorun. Á pappír eigum við fína möguleika á að komast áfram og ég er viss um að Stjarnan hugsar það sama. Ef frammistaðan á fimmtudag er fagmannleg og skipulögð þá mun leikurinn viku síðar sjá um sig sjálfur, sagði Long einnig. Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, er sama sinnis en hann segir Stjörnumenn verða að stefna á að komast áfram úr 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Veðrið sem og aðstæður vegna kórónuveirunnar voru einnig til umræðu en viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 í Garðabænum í kvöld og verður í beinni texta lýsingu Vísis. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
„Það er erfitt að vita. Ég hef ekki náð að horfa sjálfur á heila leiki svo maður treystir á klippur úr leikjum og svo upplýsingar frá 1-2 einstaklingum sem hafa séð leiki með þeim. Andstæðingurinn er alltaf góður í Evrópu. “ „Þetta er gott og reynslumikið lið með öfluga leikmenn um allan völl. Einnig eru þeir mjög góðir í föstum leikatriðum,“ sagði Long í viðtali skömmu áður en írska liðið lagði af stað til Íslands. „Þó Stjarnan hafi byrjað tímabilið heima fyrir illa verðum að vera upp á okkar besta til að einvígið sé enn lifandi í seinni leiknum.“ Long hrósaði svo Hilmari Árna Halldórssyni sérstaklega. Tók hann fram að Hilmar Árni ætti fjóra A-landsleiki, væri tæknilega góður leikmaður sem léki oftast nær úti vinstra megin og að hann væri með öflugan hægri fót sem skilaði bæði mörkum og stoðsendingum. „Þetta er mikil áskorun. Á pappír eigum við fína möguleika á að komast áfram og ég er viss um að Stjarnan hugsar það sama. Ef frammistaðan á fimmtudag er fagmannleg og skipulögð þá mun leikurinn viku síðar sjá um sig sjálfur, sagði Long einnig. Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, er sama sinnis en hann segir Stjörnumenn verða að stefna á að komast áfram úr 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Veðrið sem og aðstæður vegna kórónuveirunnar voru einnig til umræðu en viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 í Garðabænum í kvöld og verður í beinni texta lýsingu Vísis.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira