„Football's diving home“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 15:01 Danny Makkelie bendir á punktinn. Paul Ellis/Getty Sálfræðihernaðurinn fyrir úrslitaleik Englands og Ítalíu er hafinn þar sem Ítalarnir hafa meðal annars breytt frægum söng þeirra ensku. England tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í gær með dramatískum sigri á Dönum en Ítalarnir unnu einnig dramatískan sigur á Spáni á þriðjudagskvöldið. Markið sem réði úrslitum í leik Englendinga og Dana í gær kom eftir vítaspyrnu sem heimamenn fengu í framlengingunni. Þótti hún ansi ódýr. Raheem Sterling féll þá í teignum eftir baráttu við Joakim Mæhle og Danny Makkelie benti á punktinn. Eitthvað sem Danirnir, og fleiri, voru langt því frá sáttir við. Eftir leikinn héldu svo stuðningsmenn Englands áfram söngvum sínum að fótboltinn væri að koma heim (e. Football's coming home) en þeir ítölsku voru fljótir að breyta því. „Football's diving home,“ skrifaði ítalski íþróttafréttamaðurinn Tancredi Palmeri, sem vinnur fyrir beIN SPort, á Twitter síðu sína. Fleiri Ítalir hafa brugðið á þann leik að taka h-ið úr home út og setja þess í stað R fyrir framan. Þá myndast setningin: It's coming Rome. Enn fleiri hafa einfaldlega sett To Rome fyrir aftan It's Coming Home en eitt er víst að það er mikil stemning fyrir leiknum á sunnudag. ‘Football’s diving home’: The Italians step up the mind games ahead of Euro 2020 final https://t.co/iDD7i0w2AM— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00 „Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
England tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í gær með dramatískum sigri á Dönum en Ítalarnir unnu einnig dramatískan sigur á Spáni á þriðjudagskvöldið. Markið sem réði úrslitum í leik Englendinga og Dana í gær kom eftir vítaspyrnu sem heimamenn fengu í framlengingunni. Þótti hún ansi ódýr. Raheem Sterling féll þá í teignum eftir baráttu við Joakim Mæhle og Danny Makkelie benti á punktinn. Eitthvað sem Danirnir, og fleiri, voru langt því frá sáttir við. Eftir leikinn héldu svo stuðningsmenn Englands áfram söngvum sínum að fótboltinn væri að koma heim (e. Football's coming home) en þeir ítölsku voru fljótir að breyta því. „Football's diving home,“ skrifaði ítalski íþróttafréttamaðurinn Tancredi Palmeri, sem vinnur fyrir beIN SPort, á Twitter síðu sína. Fleiri Ítalir hafa brugðið á þann leik að taka h-ið úr home út og setja þess í stað R fyrir framan. Þá myndast setningin: It's coming Rome. Enn fleiri hafa einfaldlega sett To Rome fyrir aftan It's Coming Home en eitt er víst að það er mikil stemning fyrir leiknum á sunnudag. ‘Football’s diving home’: The Italians step up the mind games ahead of Euro 2020 final https://t.co/iDD7i0w2AM— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00 „Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00
„Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31
Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51
Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45
Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10