Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 08:00 Declan Rice fagnar sigrinum á Dönum með Kalvin Phillips en þeir hafa verið frábærir saman á miðju enska liðsins í keppninni. AP/Carl Recine Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. Rice varð nefnilega frændi á sama tíma og England var að vinna Danmörku í framlengingunni. Bróðir hans og kona hans eignuðust dóttur í gærkvöldi. Leikmaður West Ham frétti af frænku sinni sem kom í heiminn á sama tíma og Harry Kane skoraði sigurmark enska landsliðsins í leiknum. "He s crying his eyes out, he s had a little girl. It s a special night all round."Rice: My brother had a baby as the second #ENG goal went in! https://t.co/M8xu6rFimn— Standard Sport (@standardsport) July 7, 2021 „Bróðir minn eignast barn á sama tíma og við skoruðu seinna markið. Hann grætur af gleði eftir að eignast litla dóttur. Þetta kvöld er svo sannarlega sérstakt,“ sagði Declan Rice við breska ríkisútvarpið eftir leikinn. „Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 1966. Ég vil svo mikið geta þetta fyrir fólkið heima. Ég er líka stuðningsmaður og ég vildi óska þess að ég væri að fagna með þeim. Við höfum samt ekki unnið neitt ennþá. Ítalir eru með frábært lið en við mætum tilbúnir,“ sagði Rice. Declan Rice er leikmaður West Ham en margir spá að svo verði ekki mikið lengur. Hann hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við félagið og vitað er af áhuga stóru liðanna í Englandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sjá meira
Rice varð nefnilega frændi á sama tíma og England var að vinna Danmörku í framlengingunni. Bróðir hans og kona hans eignuðust dóttur í gærkvöldi. Leikmaður West Ham frétti af frænku sinni sem kom í heiminn á sama tíma og Harry Kane skoraði sigurmark enska landsliðsins í leiknum. "He s crying his eyes out, he s had a little girl. It s a special night all round."Rice: My brother had a baby as the second #ENG goal went in! https://t.co/M8xu6rFimn— Standard Sport (@standardsport) July 7, 2021 „Bróðir minn eignast barn á sama tíma og við skoruðu seinna markið. Hann grætur af gleði eftir að eignast litla dóttur. Þetta kvöld er svo sannarlega sérstakt,“ sagði Declan Rice við breska ríkisútvarpið eftir leikinn. „Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 1966. Ég vil svo mikið geta þetta fyrir fólkið heima. Ég er líka stuðningsmaður og ég vildi óska þess að ég væri að fagna með þeim. Við höfum samt ekki unnið neitt ennþá. Ítalir eru með frábært lið en við mætum tilbúnir,“ sagði Rice. Declan Rice er leikmaður West Ham en margir spá að svo verði ekki mikið lengur. Hann hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við félagið og vitað er af áhuga stóru liðanna í Englandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sjá meira