Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 14:31 Gareth Southgate segir Englendinga ofmeta árangur þjóðarinnar á stórmótum. EPA-EFE/Ettore Ferrari Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Undir stjórn Southgate hefur England nú komist í undanúrslit á HM 2018, Þjóðadeildinni 2019 og nú EM 2020. Allt er þegar þrennt er og treysta Englendingar á að nú sé kominn tími til að vinna undanúrslitaviðureign. „Við erum ekki með jafn ríka fótboltasögu og við höldum oft á tíðum. Leikmennirnir eru að bæta sig dag frá degi. Við höfum brotið niður hvern múrinn á fætur öðrum á þessu móti og höfum tækifæri til að gera það enn á ný í kvöld. Við höfum aldrei leikið til úrslita á Evrópumóti svo það er mjög spennandi tilhugsun fyrir alla í hópnum,“ sagði Southgate á blaðamannafundi í gær. "If we were a country who had won five titles and had to match it - it might feel differently"Gareth Southgate believes the pressure is not hugely on #ENG ahead of their semi-final v #DEN pic.twitter.com/KA7XuLiWr2— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Danmörk hefur unnið EM og eru því með betri árangur en við í keppninni. Ég held að fólk hér í landi gleymi því stundum. Við vitum að við erum að spila við mjög gott lið. Þetta verður mjög jafn og spennandi leikur fyrir alla,“ bætti hann við. England ekki enn fengið á sig mark á mótinu „Það eykur trúnna. Þú þarft að vinna stóra leiki og gera það reglulega, það verður að vera markmiðið. „Sem stendur eru allir klárir í leikinn en við þurfum að skoða einn eða tvo leikmenn fyrir leik og taka stöðuna á þeim. Við höfum alltaf verið sveigjanlegir í okkar taktík og nálgun á leikinn,“ sagði þjálfari Englands að endingu. England mætir Danmörku á Wembley á Lundúnum þar sem 60 þúsund manns verða að mestu á bandi heimamanna. Hefst leikurinn klukkan 19.00 og er hann í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst 40 mínútum fyrir leik eða 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Undir stjórn Southgate hefur England nú komist í undanúrslit á HM 2018, Þjóðadeildinni 2019 og nú EM 2020. Allt er þegar þrennt er og treysta Englendingar á að nú sé kominn tími til að vinna undanúrslitaviðureign. „Við erum ekki með jafn ríka fótboltasögu og við höldum oft á tíðum. Leikmennirnir eru að bæta sig dag frá degi. Við höfum brotið niður hvern múrinn á fætur öðrum á þessu móti og höfum tækifæri til að gera það enn á ný í kvöld. Við höfum aldrei leikið til úrslita á Evrópumóti svo það er mjög spennandi tilhugsun fyrir alla í hópnum,“ sagði Southgate á blaðamannafundi í gær. "If we were a country who had won five titles and had to match it - it might feel differently"Gareth Southgate believes the pressure is not hugely on #ENG ahead of their semi-final v #DEN pic.twitter.com/KA7XuLiWr2— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Danmörk hefur unnið EM og eru því með betri árangur en við í keppninni. Ég held að fólk hér í landi gleymi því stundum. Við vitum að við erum að spila við mjög gott lið. Þetta verður mjög jafn og spennandi leikur fyrir alla,“ bætti hann við. England ekki enn fengið á sig mark á mótinu „Það eykur trúnna. Þú þarft að vinna stóra leiki og gera það reglulega, það verður að vera markmiðið. „Sem stendur eru allir klárir í leikinn en við þurfum að skoða einn eða tvo leikmenn fyrir leik og taka stöðuna á þeim. Við höfum alltaf verið sveigjanlegir í okkar taktík og nálgun á leikinn,“ sagði þjálfari Englands að endingu. England mætir Danmörku á Wembley á Lundúnum þar sem 60 þúsund manns verða að mestu á bandi heimamanna. Hefst leikurinn klukkan 19.00 og er hann í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst 40 mínútum fyrir leik eða 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01
Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01