Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 14:30 Ingrid Syrstad Engen er gengin í raðir Barcelona. Marcel ter Bals/Getty Images Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira
Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00