Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2021 07:01 Strákarnir úr Víkingi voru hressir á Orkumótinu í Eyjum. Stöð 2 Sport Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan. Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan.
Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30