Sprenging í málaflokki transfólks Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 15:26 Óttar Guðmundsson læknir, sá eini sem eftir stendur af upphaflegu transteymi Landspítalans. Nú sækja árlega 60 manns eftir greiningu þar en í upphafi var búist við tveimur á ári. Reykjavíkurborg Óttar Guðmundsson læknir segir að nú vilji 60 á ári hverju hefja greiningu hjá transteymi Landspítalans en í upphafi var búist við tveimur. Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira