Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 11:00 Alex Morgan með dóttur sína Charlie Carrasco eftir leik með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira