Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. júní 2021 20:46 Nik Chamberlain Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“ Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“
Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira