Bólusetning talin hafa valdið alvarlegri aukaverkun í einu tilfelli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 13:36 Bólusetningar í Laugardalshöll byrjað að bólusetja yngri enn 60 ára. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ekki er talið líklegt að bólusetningar hafi leitt til andláts í fjórum af fimm tilfellum sem óháðir sérfræðingar höfðu til skoðunar. Í nær öllum tilvikum hafi verið hægt að rekja andlát eða blóðtappa til undirliggjandi sjúkdóma eða annarra áhættuþátta. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þann 18. Maí síðastliðin fólu landlæknir, sóttvarnalæknir og forstjóri Lyfjastofnunar þremur óháðum sérfræðingum að rannsaka andlát og myndun blóðtappa sem tilkynnt voru til Lyfjastofnunar í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Niðurstöðurnar benda til að bóluefnið hafi ekki leitt til alvarlegra aukaverkana nema í einu eða tveimur tilvikum. Tíu tilkynningar voru teknar til skoðunar og vörðuðu fimm þeirra dauðsföll og fimm til alvarlegra aukaverkana af bólusetningu. Í fjórum af fimm tilkynningum er vörðuðu dauðsföll var það mat sérfræðinga að ólíklegt væri að bólusetning hafi leitt til andláts. Eitt andlát var talið hafa ólíklega eða mögulega verið orsakað af bólusetningu. Í þremur af fimm tilkynningum um aukaverkanir var það mat sérfræðinga að ólíklegt til mögulegt væri að veikindin mætti rekja til bólusetningar. Möguleg tengsl voru milli bólusetningar og veikinda í einu tilfelli. Í einu tilfellanna var talið líklegt að bólusetningin hafi orsakað veikindin. Þau tilfelli sem voru til skoðunar tengjast bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Í einu tilfelli eru tengsl milli aukaverkana og veikinda metin líkleg. Í því tilfelli er talið að einstaklingur sem fékk bóluefni AstraZeneca hafi fengið það sem kallast Vaccine induced thrombocytopenia and thrombosis (VITT). Veikindin eru afar sjaldgæf aukaverkun AstraZeneca og Janssen bóluefni og er talin sjást hjá einum af um 100 þúsund bólusettum. Niðurstaðan er ekki talin kalla á breytingu á núverandi fyrirkomulagi bólusetninga gegn Covid-19 hér á landi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira