Markaskorari Íslands: „Bolti er bara bolti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:01 Brynjar Ingi Bjarnason [númer 6] skoraði seinna mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Póllandi í dag. Boris Streubel/Getty Images Brynjar Ingi Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði sitt fyrsta mark er Ísland gerði 2-2 jafntefli við Pólland. „Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV. Fótbolti Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira