Markaskorari Íslands: „Bolti er bara bolti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:01 Brynjar Ingi Bjarnason [númer 6] skoraði seinna mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Póllandi í dag. Boris Streubel/Getty Images Brynjar Ingi Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði sitt fyrsta mark er Ísland gerði 2-2 jafntefli við Pólland. „Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV. Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
„Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira