Markaskorari Íslands: „Bolti er bara bolti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:01 Brynjar Ingi Bjarnason [númer 6] skoraði seinna mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Póllandi í dag. Boris Streubel/Getty Images Brynjar Ingi Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði sitt fyrsta mark er Ísland gerði 2-2 jafntefli við Pólland. „Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV. Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
„Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira