Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 21:05 Guðlaugur heldur forystunni. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. Guðlaugur er með 1.525 atkvæði í fyrsta sætinð en Áslaug hefur fengið 1.424 atkvæði í fyrsta sætið. Samtals er hún með 2.116 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Tæplega helmingur atkvæða hefur verið talinn eða 3.113 af um 7.500 atkvæðum. Næstu tölur eiga að birtast klukkan 23. Áslaug og Guðlaugur munu leiða lista flokksins hvort í sínu Reykjavíkurkjördæminu.vísir/vilhelm Engar breytingar urðu á röð þeirra efstu átta sem taka þátt í prófkjörinu. Í þriðja sæti er Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, og í því fjórða er Brynjar Níelsson þingmaður. Slæmt gengi Sigríðar Á Andersen þingmanns samkvæmt töldum atkvæðum vekur nokkra athygli en hún sóttist eftir öðru sæti á lista en er í því áttunda í prófkjörinu. Þar sem Reykjavík er skipt upp í tvö kjördæmi myndi áttunda sæti í prófkjörinu skila Sigríði fjórða sæti á lista í örðu hvoru kjördæminu. Sigríður hóf kjörtímabilið sem dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar. Hún sagði af sér eftir Landsréttarmálið og tók Áslaug við embættinu í september 2019. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt öðrum tölum: Guðlaugur Þór Þórðarson: 1.525 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.116 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.260 atkvæði í 1.-3. sæti. Brynjar Níelsson: 1.164 atkvæði í 1.-4. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.573 atkvæði í 1.-5. sæti. Birgir Ármannsson: 1.849 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 1.484 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 1.373 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir eftir fyrstu tölur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir fyrstu tölur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 5. júní 2021 19:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Guðlaugur er með 1.525 atkvæði í fyrsta sætinð en Áslaug hefur fengið 1.424 atkvæði í fyrsta sætið. Samtals er hún með 2.116 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Tæplega helmingur atkvæða hefur verið talinn eða 3.113 af um 7.500 atkvæðum. Næstu tölur eiga að birtast klukkan 23. Áslaug og Guðlaugur munu leiða lista flokksins hvort í sínu Reykjavíkurkjördæminu.vísir/vilhelm Engar breytingar urðu á röð þeirra efstu átta sem taka þátt í prófkjörinu. Í þriðja sæti er Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, og í því fjórða er Brynjar Níelsson þingmaður. Slæmt gengi Sigríðar Á Andersen þingmanns samkvæmt töldum atkvæðum vekur nokkra athygli en hún sóttist eftir öðru sæti á lista en er í því áttunda í prófkjörinu. Þar sem Reykjavík er skipt upp í tvö kjördæmi myndi áttunda sæti í prófkjörinu skila Sigríði fjórða sæti á lista í örðu hvoru kjördæminu. Sigríður hóf kjörtímabilið sem dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar. Hún sagði af sér eftir Landsréttarmálið og tók Áslaug við embættinu í september 2019. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt öðrum tölum: Guðlaugur Þór Þórðarson: 1.525 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.116 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.260 atkvæði í 1.-3. sæti. Brynjar Níelsson: 1.164 atkvæði í 1.-4. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.573 atkvæði í 1.-5. sæti. Birgir Ármannsson: 1.849 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 1.484 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 1.373 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð.
Guðlaugur Þór Þórðarson: 1.525 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.116 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.260 atkvæði í 1.-3. sæti. Brynjar Níelsson: 1.164 atkvæði í 1.-4. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.573 atkvæði í 1.-5. sæti. Birgir Ármannsson: 1.849 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 1.484 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 1.373 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir eftir fyrstu tölur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir fyrstu tölur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 5. júní 2021 19:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Guðlaugur leiðir eftir fyrstu tölur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir fyrstu tölur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 5. júní 2021 19:05
Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00