Komu sér saman um að skattleggja alþjóðafyrirtæki Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 13:19 Fjármálaráðherrar G7-ríkjanna ásamt efnahagsmálastjóra Evrópusambandsins, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu og forseta Alþjóðabankans í London í dag. AP/Henry Nicholls Fulltrúar sjö mestu iðnríkja heims skrifuðu undir samkomulag sem á að tryggja að stór alþjóðleg fyrirtæki geti ekki komið sér undan skattgreiðslum í dag. Samkomulagið kveður á um að þau þurfi að greiða að minnsta kosti 15% skatt í hverju ríki þar sem þau hafa starfsemi. Tæknirisar eins og Amazon og Google gætu nú þurft að greiða skatt sem þeir hafa komið sér undan til þessa með því að flytja hagnað á milli landa. Fjármálaráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Kanada, Ítalíu og Japan skrifuðu undir samkomulagið á lokadegi G7-fundarins í London. Samkomulagið er sagt setja þrýsting á önnur ríki að fara sömu leið. G20-ríkin svonefndu koma saman til fundar í næsta mánuði. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, segir að samningnum sé ætlað að jafna samkeppnisstöðu alþjóðlegra fyrirtækja. Með honum sé skattkerfi heimsins aðlagað að alþjóðavæddri stafrænni veröld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að nýju reglurnar ættu við um alþjóðleg fyrirtæki með að minnsta kosti tíu prósent hagnaðarhlutfall. Tuttugu prósent af umframhagnaði yrðu skattlögð í þeim ríkjum sem fyrirtækin starfa í. Þá komu ríkin sjö sér saman um að skattleggja hagnaðinn um að minnsta kosti 15% til að koma í veg fyrir að þau undirbjóði hvert annað. Skattar og tollar Amazon Google Bandaríkin Bretland Frakkland Þýskaland Kanada Ítalía Japan Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Tæknirisar eins og Amazon og Google gætu nú þurft að greiða skatt sem þeir hafa komið sér undan til þessa með því að flytja hagnað á milli landa. Fjármálaráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Kanada, Ítalíu og Japan skrifuðu undir samkomulagið á lokadegi G7-fundarins í London. Samkomulagið er sagt setja þrýsting á önnur ríki að fara sömu leið. G20-ríkin svonefndu koma saman til fundar í næsta mánuði. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, segir að samningnum sé ætlað að jafna samkeppnisstöðu alþjóðlegra fyrirtækja. Með honum sé skattkerfi heimsins aðlagað að alþjóðavæddri stafrænni veröld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að nýju reglurnar ættu við um alþjóðleg fyrirtæki með að minnsta kosti tíu prósent hagnaðarhlutfall. Tuttugu prósent af umframhagnaði yrðu skattlögð í þeim ríkjum sem fyrirtækin starfa í. Þá komu ríkin sjö sér saman um að skattleggja hagnaðinn um að minnsta kosti 15% til að koma í veg fyrir að þau undirbjóði hvert annað.
Skattar og tollar Amazon Google Bandaríkin Bretland Frakkland Þýskaland Kanada Ítalía Japan Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira