Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2021 07:00 Mikel Arteta gerði ekki góða hluti á sinni fyrstu heilu leiktíð með Arsenal. EPA-EFE/NEIL HALL William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. Sá spænski fékk starfið eftir að Unai Emery var rekinn og hann endaði á því að vinna enska bikarinn á sinni fyrstu leiktíð hjá félaginu. Á sínu fyrsta heila tímabili með félaginu endaði Arsenal hins vegar í áttunda sætinu og missti af Evrópusæti. Þeir duttu svo út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. „Mikel Arteta var ekki tilbúinn að þjálfa lið eins og Arsenal. Hann var fínn aðstoðarþjálfari en hann hafði aldrei þjálfað lið svo þetta er allt annað,“ sagði Gallas. „Stjórnin gerði mistök með að ráða hann. Ég er viss um að hann verði frábær stjóri en þú verður að vera með reynslu til að þjálfa svona stórt félag.“ „Til þess að vera hreinskilinn er það skandall að Arsenal lendi í áttunda sætinu. Þetta er ekki sama Arsenal-lið og það var fyrir tuttugu árum,“ bætti Gallas við. Gallas kom til Arsenal árið 2006 og lék með liðinu til ársins 2010 en þar áður lék hann með Chelsea þar sem hann varð Englandsmeistari í tvígang með Eiði Smára Guðjohnsen. Gallas hélt áfram að leika með Lundúnarliðum eftir tímann hjá Arsenal en hann gekk í raðir Tottenham árið 2010.a William Gallas insists Arsenal made a 'MISTAKE' by appointing Mikel Arteta https://t.co/AVIXua3wQX— MailOnline Sport (@MailSport) June 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Sá spænski fékk starfið eftir að Unai Emery var rekinn og hann endaði á því að vinna enska bikarinn á sinni fyrstu leiktíð hjá félaginu. Á sínu fyrsta heila tímabili með félaginu endaði Arsenal hins vegar í áttunda sætinu og missti af Evrópusæti. Þeir duttu svo út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. „Mikel Arteta var ekki tilbúinn að þjálfa lið eins og Arsenal. Hann var fínn aðstoðarþjálfari en hann hafði aldrei þjálfað lið svo þetta er allt annað,“ sagði Gallas. „Stjórnin gerði mistök með að ráða hann. Ég er viss um að hann verði frábær stjóri en þú verður að vera með reynslu til að þjálfa svona stórt félag.“ „Til þess að vera hreinskilinn er það skandall að Arsenal lendi í áttunda sætinu. Þetta er ekki sama Arsenal-lið og það var fyrir tuttugu árum,“ bætti Gallas við. Gallas kom til Arsenal árið 2006 og lék með liðinu til ársins 2010 en þar áður lék hann með Chelsea þar sem hann varð Englandsmeistari í tvígang með Eiði Smára Guðjohnsen. Gallas hélt áfram að leika með Lundúnarliðum eftir tímann hjá Arsenal en hann gekk í raðir Tottenham árið 2010.a William Gallas insists Arsenal made a 'MISTAKE' by appointing Mikel Arteta https://t.co/AVIXua3wQX— MailOnline Sport (@MailSport) June 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti