Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2021 23:00 Gylfi Þór Sigurðsson og Carlo Ancelotti ræða málin fyrr á tímabilinu. Getty/Oli Scarff Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. Fréttirnar voru nokkuð óvæntar en eftir að Zinedine Zidane hætti sem þjálfari Real var Ancelotti orðaður við stöðuna og stuttu síðar var gengið frá ráðningunni. Ancelotti er því í annað sinn kominn til Madrídar en hann þjálfaði einnig liðið á árunum 2013 til 2015 með góðum árangri. Þó að Real sé mun stærra félag en Everton þá greinir spænski vefmiðillinn Marca frá því að hann muni taka á sig veglega launalækkun við skiptin. Fjárhagur Real hefur ekki verið góður að undanförnu og hvað þá eftir kórónuveiruna en talið er að Ancelotti taki á sig 50% launalækkun við skiptin. Gylfi Þór og félagar eru nú þjálfaralausir en talið er að Nuno Espirio Santo, stjóri Wolves, taki við liðinu á næstu dögum. Carlo Ancelotti took a 50% pay-cut to leave Everton and re-join Real Madrid. (Source: MARCA) pic.twitter.com/hp4fqLBZEx— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 2, 2021 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Fréttirnar voru nokkuð óvæntar en eftir að Zinedine Zidane hætti sem þjálfari Real var Ancelotti orðaður við stöðuna og stuttu síðar var gengið frá ráðningunni. Ancelotti er því í annað sinn kominn til Madrídar en hann þjálfaði einnig liðið á árunum 2013 til 2015 með góðum árangri. Þó að Real sé mun stærra félag en Everton þá greinir spænski vefmiðillinn Marca frá því að hann muni taka á sig veglega launalækkun við skiptin. Fjárhagur Real hefur ekki verið góður að undanförnu og hvað þá eftir kórónuveiruna en talið er að Ancelotti taki á sig 50% launalækkun við skiptin. Gylfi Þór og félagar eru nú þjálfaralausir en talið er að Nuno Espirio Santo, stjóri Wolves, taki við liðinu á næstu dögum. Carlo Ancelotti took a 50% pay-cut to leave Everton and re-join Real Madrid. (Source: MARCA) pic.twitter.com/hp4fqLBZEx— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 2, 2021
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira