Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 11:01 Casey Stoney gerði góða hluti með kvennalið Manchester United. getty/Charlotte Tattersall Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira