Diljá og Hlín unnu Íslendingaslagina í Svíþjóð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2021 17:18 Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í 3-0 sigri liðsins gegn Örebro og Hlín Eiríksdóttir spilaði seinustu tíu mínúturnar í 1-0 sigri Pitea gegn Djurgården. Häcken tók forystuna á 28. mínútu gegn Örebro með marki frá Lottu Okvist og þannig var staðan í hálfleik. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna á 72. mínútu. Aðeins þrem mínútum seinna fékk Jenna Hellstro að líta rauða spjaldið í liði Örebro. Diljá Zomers kom inn á sem varamaður á 84. mínútu og hún gulltryggði 3-0 sigur Häcken á þriðju mínútu uppbótartíma. Berglind Ágústsdóttir og Cecilia Rúnarsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Örebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig. Diljá og liðsfélagar hennar í Häcken eru í örðu sæti með 16 stig. Á sama tíma tók Pitea á móti Djurgården í öðrum Íslendingaslag. Cecilia Edlund skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Pitea. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Pitea þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir Djurgården. Pitea er með sex stig í níunda sæti deildarinnar, en Djurgården situr enn í því ellefta með þrjú stig. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Häcken tók forystuna á 28. mínútu gegn Örebro með marki frá Lottu Okvist og þannig var staðan í hálfleik. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna á 72. mínútu. Aðeins þrem mínútum seinna fékk Jenna Hellstro að líta rauða spjaldið í liði Örebro. Diljá Zomers kom inn á sem varamaður á 84. mínútu og hún gulltryggði 3-0 sigur Häcken á þriðju mínútu uppbótartíma. Berglind Ágústsdóttir og Cecilia Rúnarsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Örebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig. Diljá og liðsfélagar hennar í Häcken eru í örðu sæti með 16 stig. Á sama tíma tók Pitea á móti Djurgården í öðrum Íslendingaslag. Cecilia Edlund skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Pitea. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Pitea þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir Djurgården. Pitea er með sex stig í níunda sæti deildarinnar, en Djurgården situr enn í því ellefta með þrjú stig. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira