Bætur hækkaðar vegna uppsagnar hjá Hagstofunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2021 16:05 Starfsmennirnir höfðu starfað annars vegar í sjö ár og hins vegar þrjú ár. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða tveimur fyrrverandi starfsmönnum Hagstofu Íslands sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2018. Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru. Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru.
Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir