Unnu án markvarðar og varamanna Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 10:01 Enzo Pérez í græna markmannsbúningnum fagnar með félögum sínum eftir sigurinn mikilvæga. AP/Juan Ignacio Roncoroni Argentínska stórliðið River Plate var án markvarðar og varamanna þegar liðið landaði 2-1 sigri gegn Independiente Santa Fe í Meistaradeild Suður-Ameríku í gærkvöld. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira