Innlent

Á­rekstur á horni Fells­múla og Grens­ás­vegar

Atli Ísleifsson skrifar
Tveir fólksbílar rákust saman á mótum Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík.
Tveir fólksbílar rákust saman á mótum Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík. Vísir/Vésteinn

Tveir fólksbílar rákust saman á horni Fellsmúla og Grensásvegar í Reykjavík á öðrum tímanum í dag.

Varðstjóri hjá slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu segir að útkallið hafi komið um klukkan 13:45 og að sjúkrabíll hafi verið sendur á vettvang. 

Tveir hafi verið í öðrum bílnum og einn í hinum. Ung kona hafi verið flutt á sjúkrahús með eymsli eftir bílbelti.

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.