Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2021 07:02 Harry Maguire meiddur. vísir/Getty Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“ Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira
Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira