Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur byrjað mjög vel í sænska boltanum og er mikill happafengur fyrir Kristianstad. Instagram/@sveindisss Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina. Sænski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Sjá meira
Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina.
Sænski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Sjá meira