Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur byrjað mjög vel í sænska boltanum og er mikill happafengur fyrir Kristianstad. Instagram/@sveindisss Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina. Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina.
Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira