Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur byrjað mjög vel í sænska boltanum og er mikill happafengur fyrir Kristianstad. Instagram/@sveindisss Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina. Sænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina.
Sænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira