Lækningaleyfi veitt að loknu sex ára námi Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 20:21 Fyrirkomulagið hefur verið innleitt víða erlendis. Getty Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu sem kveður á um að læknaleyfi verði veitt að loknu sex ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hefur farið fram á kandídatsári, og verið hluti af grunnnámi lækna hingað til, verður nú hluti af sérnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi. Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi.
Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira