Sjáðu allt það helsta úr leikjunum á Anfield og Signal Iduna Park í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 15:01 Leikmenn Real fagna að leik loknum. EPA-EFE/Peter Powell Hér að neðan má sjá öll færin sem fóru forgörðum á Anfield sem og mörkin þegar Manchester City kom til baka og vann Borussia Dortmund. Um er að ræða síðari viðureignir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51
„Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01
Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00
Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30
Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00