Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 23:00 Klopp vel pirraður í fyrri leiknum, á Alfredo Di Stefano leikvanginum. Isabel Infantes/PA Images Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. Leikurinn fór fram á æfingasvæði Real, eins og allir heimaleikir á þessari leiktíð, en sá þýski var vel pirraður eftir 3-1 tapið og lét gamminn geisa. Síðari leikur liðanna fór fram í kvöld á Anfield og af því tilefni var Klopp aðspurður út í orðræðu sína eftir fyrri leikinn. „Fólk hefur talað mikið um þetta. Ég vildi ekki tala af virðingarleysi og ef þeir vilja spila á þessum velli þá er það fínt fyrir mig,“ sagði Klopp. „Þeir hafa spilað á þessum velli alla leiktíðina og ég þekki stöðuna og veit að þeir eru við það að endurnýja, eða hvað sem þeir eru að gera.“ „Það er fínt en að gera sögu úr þessu sem ég sagði er mikill brandari til þess að vera hreinskilinn. Ef einhver fannst ég tala af virðingarleysi þá er ég miður mín. Það var ekki áætlunin,“ sagði Klopp. Síðari leikur liðanna í kvöld endaði með markalausu jafntefli og því er Real komið áfram í undanúrslitin en Liverpool situr eftir með sárt ennið. Liverpool boss Jurgen Klopp has issued an apology to Real Madrid following his "disrespectful" comments.Full story ➡️ https://t.co/n10bQfwdVg pic.twitter.com/twfMSJHKEd— Kick Off (@KickOffMagazine) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Leikurinn fór fram á æfingasvæði Real, eins og allir heimaleikir á þessari leiktíð, en sá þýski var vel pirraður eftir 3-1 tapið og lét gamminn geisa. Síðari leikur liðanna fór fram í kvöld á Anfield og af því tilefni var Klopp aðspurður út í orðræðu sína eftir fyrri leikinn. „Fólk hefur talað mikið um þetta. Ég vildi ekki tala af virðingarleysi og ef þeir vilja spila á þessum velli þá er það fínt fyrir mig,“ sagði Klopp. „Þeir hafa spilað á þessum velli alla leiktíðina og ég þekki stöðuna og veit að þeir eru við það að endurnýja, eða hvað sem þeir eru að gera.“ „Það er fínt en að gera sögu úr þessu sem ég sagði er mikill brandari til þess að vera hreinskilinn. Ef einhver fannst ég tala af virðingarleysi þá er ég miður mín. Það var ekki áætlunin,“ sagði Klopp. Síðari leikur liðanna í kvöld endaði með markalausu jafntefli og því er Real komið áfram í undanúrslitin en Liverpool situr eftir með sárt ennið. Liverpool boss Jurgen Klopp has issued an apology to Real Madrid following his "disrespectful" comments.Full story ➡️ https://t.co/n10bQfwdVg pic.twitter.com/twfMSJHKEd— Kick Off (@KickOffMagazine) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira