Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2021 23:01 Thomas Tuchel var sáttur með sína menn eftir sigur kvöldsins. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. „Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
„Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira