Maður minnisblaðanna, Covid og pólitík í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. apríl 2021 16:31 Fárra minnisblaða er beðið með annarri eins eftirvæntingu og minnisblaða Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við hann og formanna og varaformann velferðarnefndar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira