Bóluefni Pfizer kunni að virka verr gegn suðurafríska afbrigðinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. apríl 2021 09:57 Hundrað ára maður bólusettur með bóluefni Pfizer á hjúkrunarheimili í Tel Aviv. Nir Keidar/Anadolu Agency via Getty Virkni bóluefnis Pfizer gegn svokölluðu suðurafrísku afbrigði kórónuveirunnar virðist nokkru minni en gegn öðrum afbrigðum, ef marka má niðurstöður ísraelskrar rannsóknar á bóluefninu. Útbreiðsla afbrigðisins er þó lítil í Ísrael og niðurstöður rannsóknarinnar hafa ekki verið ritrýndar. Hátt í átta hundruð manns tóku þátt í rannsókninni. Helmingur viðfangsefna hafði fengið einn eða tvo skammta af bóluefni Pfizer fyrir fjórtán dögum eða meira þegar rannsóknin var framkvæmd, en hinn helmingurinn var óbólusettur. Allir þátttakendur áttu það sameiginlegt að hafa greinst með kórónuveiruna. Suðurafríska afbrigðið taldi þó ekki nema um eitt prósent þeirra sem tóku þátt og voru sýktir af kórónuveirunni. Um átta sinnum fleiri bólusettir þátttakendur greindust með kórónuveiruna heldur en óbólusettir, 5,4 prósent á móti 0,7 prósent. Það er talið benda til þess að virkni Pfizer-bóluefnisins sé minni en gegn upphaflegu afbrigði kórónuveirunnar og því breska en gegn því suðurafríska, hvers vísindalega heiti er B.1.351. Langflestir þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna í Ísrael að undanförnu hafa greinst með breska afbrigðið. „Við greindum hlutfallslega fleiri tilfelli suðurafríska hjá fólki sem hafði fengið seinni skammt bóluefnisins, samanborið við óbólusetta hópinn. Þetta þýðir að suðurafríska afbrigðið getur, upp að einhverju marki, brotið sér leið í gegnum verndina sem bóluefnið veitir,“ hefur Reuters eftir Adi Stern hjá Tel Aviv-háskóla. Vísindamennirnir að baki rannsókninni hafa þó bent á að hópurinn sem rannsóknin beindist að var fámennur og að útbreiðsla suðurafríska afbrigðisins í Ísrael væri lítil. Þá væri erfitt að álykta almennt um vernd bóluefna út frá niðurstöðum rannsóknarinnar, þar sem aðeins var litið til þeirra sem greinst höfðu með kórónuveiruna, en ekki smittíðni. Ísrael Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Hátt í átta hundruð manns tóku þátt í rannsókninni. Helmingur viðfangsefna hafði fengið einn eða tvo skammta af bóluefni Pfizer fyrir fjórtán dögum eða meira þegar rannsóknin var framkvæmd, en hinn helmingurinn var óbólusettur. Allir þátttakendur áttu það sameiginlegt að hafa greinst með kórónuveiruna. Suðurafríska afbrigðið taldi þó ekki nema um eitt prósent þeirra sem tóku þátt og voru sýktir af kórónuveirunni. Um átta sinnum fleiri bólusettir þátttakendur greindust með kórónuveiruna heldur en óbólusettir, 5,4 prósent á móti 0,7 prósent. Það er talið benda til þess að virkni Pfizer-bóluefnisins sé minni en gegn upphaflegu afbrigði kórónuveirunnar og því breska en gegn því suðurafríska, hvers vísindalega heiti er B.1.351. Langflestir þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna í Ísrael að undanförnu hafa greinst með breska afbrigðið. „Við greindum hlutfallslega fleiri tilfelli suðurafríska hjá fólki sem hafði fengið seinni skammt bóluefnisins, samanborið við óbólusetta hópinn. Þetta þýðir að suðurafríska afbrigðið getur, upp að einhverju marki, brotið sér leið í gegnum verndina sem bóluefnið veitir,“ hefur Reuters eftir Adi Stern hjá Tel Aviv-háskóla. Vísindamennirnir að baki rannsókninni hafa þó bent á að hópurinn sem rannsóknin beindist að var fámennur og að útbreiðsla suðurafríska afbrigðisins í Ísrael væri lítil. Þá væri erfitt að álykta almennt um vernd bóluefna út frá niðurstöðum rannsóknarinnar, þar sem aðeins var litið til þeirra sem greinst höfðu með kórónuveiruna, en ekki smittíðni.
Ísrael Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira