Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:30 Jostein er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. mynd/heimasíða STRØMSGODSET Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur. Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur.
Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00