Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:30 Jostein er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. mynd/heimasíða STRØMSGODSET Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur. Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur.
Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00