Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 21:31 Watkins fagnar marki sínu á Anfield í dag en það dugði ekki til sigurs né jafntefli. Martin Rickett/Getty Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Villa mætti á Anfield í dag og komst yfir en mörk frá Mohamed Salah um miðjan síðari hálfleik og sigurmark Trent Alexander Arnold í uppbótartíma tryggði Liverpool sigurinn. Framherjinn og markaskorari Villa í leiknum sagði að hann og samherjar sínar hefðu verið svekktir í búningsklefanum eftir leik. „Þetta er erfitt. Við áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik,“ sagði Watkins. „Í síðari hálfleiknum börðumst við á móti og ef hefðum nýtt tækifæri okkar þá hefðum við getað komist í 2-0.“ „Eitt stig hefði verið sanngjarnt en spilamennska okkar sveiflaðist of mikið. Við voru óheppnir en við getum lært af þessu,“ sagði framherjinn. Watkins fagnaði marki sínu með að setja boltann undir treyjuna og öllum að óvörum, eða ekki, þá verður hann faðir á næstunni. Aston Villa forward Ollie Watkins:"It's tough, we didn't deserve to be up at half-time but in the second half we were resilient and if we had taken our chances it could have been 2-0. A point would have been fair but it's swings and roundabouts." #awlfc [bbc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) April 10, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. 10. apríl 2021 13:31