Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 12:04 Bólusetning með bóluefni Pfizer hófst á Íslandi þann 29. desember. epa Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira