Sevilla galopnaði titilbaráttuna á Spáni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 20:59 Lucas Ocampos lét Jan Oblak verja vítaspyrnu sína. Það kom þó ekki að sök og Sevilla vann 1-0. Fran Santiago/Getty Images Atletico Madrid, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, heimsótti Sevilla í kvöld. Marcos Acuna skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn og niðurstaðan 1-0 sigur Sevilla. Þessi úrslit þýða að titilbaráttan á Spáni er nú galopin þar sem Atletico Madrid náði ekki að auka forskot sitt á spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira