Lokuðu á streymið frá eldstöðvunum eftir að skilti var sett fyrir myndavélina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 15:23 „Engar brottvísanir.“ Bak við skiltið rétt glyttir í annan gíganna í Geldingadölum. Skjáskot/RÚV Lokað var tímabundið á streymi Ríkisútvarpsins sem sýnt hefur eldsumbrotin í Geldingadölum síðustu daga. Búið var að koma skilti með skilaboðunum „No deportations“ eða „Engar brottvísanir“ andspænis myndavélinni, þannig að lítið sem ekkert sást í gosið. Í kjölfarið var útsendingin rofin. Þegar útsending hófst aftur var skiltið farið. Í svari Braga Reynissonar, öryggisstjóra RÚV og yfirmanns útsendingarinnar, kemur fram að færst hafi í aukana að fólk stilli sér upp fyrir framan vefmyndavélina sem komið hefur verið upp við gosstöðvarnar. Það komi í veg fyrir að fólk heima í stofu geti fylgst með því sem fyrir augu ber. „Nú um hádegisbil voru aðilar búnir að reka niður skilti fyrir framan vélina og því var ekki frá neinu eldgosi að sýna, því tókum við þá tæknilegu ákvörðun að taka myndina úr loftinu. Við fengum í kjölfarið aðstoð björgunarsveita við að fjarlægja skiltið svo gosið sæist aftur frá vélinni,“ segir í svari til fréttastofu. Útsendingin lá niðri í um það bil sjö mínútur, með örstuttu hléi þar sem skiltið sást aftur. Útsendingin var rofin upp úr klukkan 13 í dag.Skjáskot/RÚV Þá segir að einkar erfitt sé að ganga frá vélinni á fjallstoppi þannig að ekkert byrgi sýn og myndin sé stöðug á sama tíma. Ekki stendur til að setja öryggisvakt við vélina. „Við vonum því sannarlega að við getum haldið áfram þessum beinu útsendingum en hikum ekki við að taka streymi úr loftinu ef ekkert eldgos er lengur að sjá.“ Hér að neðan má sjá beint streymi RÚV frá Geldingadölum. Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira
Í svari Braga Reynissonar, öryggisstjóra RÚV og yfirmanns útsendingarinnar, kemur fram að færst hafi í aukana að fólk stilli sér upp fyrir framan vefmyndavélina sem komið hefur verið upp við gosstöðvarnar. Það komi í veg fyrir að fólk heima í stofu geti fylgst með því sem fyrir augu ber. „Nú um hádegisbil voru aðilar búnir að reka niður skilti fyrir framan vélina og því var ekki frá neinu eldgosi að sýna, því tókum við þá tæknilegu ákvörðun að taka myndina úr loftinu. Við fengum í kjölfarið aðstoð björgunarsveita við að fjarlægja skiltið svo gosið sæist aftur frá vélinni,“ segir í svari til fréttastofu. Útsendingin lá niðri í um það bil sjö mínútur, með örstuttu hléi þar sem skiltið sást aftur. Útsendingin var rofin upp úr klukkan 13 í dag.Skjáskot/RÚV Þá segir að einkar erfitt sé að ganga frá vélinni á fjallstoppi þannig að ekkert byrgi sýn og myndin sé stöðug á sama tíma. Ekki stendur til að setja öryggisvakt við vélina. „Við vonum því sannarlega að við getum haldið áfram þessum beinu útsendingum en hikum ekki við að taka streymi úr loftinu ef ekkert eldgos er lengur að sjá.“ Hér að neðan má sjá beint streymi RÚV frá Geldingadölum.
Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Sjá meira