Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 21:00 Kári og Birkir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu á HM 2018 í Rússlandi. David Ramos/Getty Images Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. Á vef knattspyrnusambands Evrópu má finna svokallaðan FedEx lista. Leikmenn fá stig fyrir frammistöður sínar, þau eru svo tekin saman og menn fara upp eða niður á listanum. Frammistöður í Þjóðadeildinni, undankeppni HM og æfingaleikjum eru allar teknar með. Hin ýmsa tölfræði er skoðuð, tekin saman og sett í algrími sem ákvarðar á endanum stigafjölda hverrar frammistöðu fyrir sig. Svipar þetta til Draumadeildar eins og við þekkjum hér á landi eða úr enska boltanum. Aðeins er horft til landsleikja og gengi með félagsliðum hefur engin áhrif á stöðu leikmanna á listanum. Nánar má lesa um hvernig FedEx listinn virkar hér. 1. Frenkie de Jong – miðjumaður Hollands og Barcelona – 3307 stig. 2. Antoine Griezmann – framherji Frakklands og samherji De Jong hjá Barcelona – 3256 stig. 3. Memphis Depay – framherji Hollands og Lyon – 3190 stig. 4. Rúben Dias - varnarmaður Portúgal og Manchester City - 2953 stig. 5. Ricardo Rodríguez – varnarmaður Sviss og Torino – 2883 stig. Í 70. sæti er svo Kári Árnason – miðvörður Íslands og Víkings – með 1494 stig. Hann væri eflaust ofar á listanum hefði hann spilað í 4-1 sigri Íslands á Liechtenstein. Kári átti þó 53 heppnaðar sendingar gegn Armeníu ásamt því að blokka tvö skot. Andreas Christensen [Danmörk, Chelsea] og Kyle Walker [England, Manchester City] eru svo í sætunum fyrir neðan Kára. Í 87. sæti er svo Birkir Bjarnason – miðjumaður Íslands og Brescia – með 1393 stig. Hann skoraði meðal annars eitt mark í sigrinum gegn Liechtenstein. Alls átti hann þrjár tilraunir á markið í leiknum og á öðrum degi hefði hann eflaust þanið netmöskvana að lágmarki einu sinni til viðbótar. Hakan Çalhanoğlu [Tyrkland, AC Milan], Mateo Kovačić [Króatía, Chelsea] og Pierre-Emile Højbjerg [Danmörk, Tottenham Hotspur] koma í sætunum á eftir Birki. Vonandi verða enn fleiri íslenskir leikmenn á listanum að loknu næsta landsleikjahlé. Fótbolti Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Sjá meira
Á vef knattspyrnusambands Evrópu má finna svokallaðan FedEx lista. Leikmenn fá stig fyrir frammistöður sínar, þau eru svo tekin saman og menn fara upp eða niður á listanum. Frammistöður í Þjóðadeildinni, undankeppni HM og æfingaleikjum eru allar teknar með. Hin ýmsa tölfræði er skoðuð, tekin saman og sett í algrími sem ákvarðar á endanum stigafjölda hverrar frammistöðu fyrir sig. Svipar þetta til Draumadeildar eins og við þekkjum hér á landi eða úr enska boltanum. Aðeins er horft til landsleikja og gengi með félagsliðum hefur engin áhrif á stöðu leikmanna á listanum. Nánar má lesa um hvernig FedEx listinn virkar hér. 1. Frenkie de Jong – miðjumaður Hollands og Barcelona – 3307 stig. 2. Antoine Griezmann – framherji Frakklands og samherji De Jong hjá Barcelona – 3256 stig. 3. Memphis Depay – framherji Hollands og Lyon – 3190 stig. 4. Rúben Dias - varnarmaður Portúgal og Manchester City - 2953 stig. 5. Ricardo Rodríguez – varnarmaður Sviss og Torino – 2883 stig. Í 70. sæti er svo Kári Árnason – miðvörður Íslands og Víkings – með 1494 stig. Hann væri eflaust ofar á listanum hefði hann spilað í 4-1 sigri Íslands á Liechtenstein. Kári átti þó 53 heppnaðar sendingar gegn Armeníu ásamt því að blokka tvö skot. Andreas Christensen [Danmörk, Chelsea] og Kyle Walker [England, Manchester City] eru svo í sætunum fyrir neðan Kára. Í 87. sæti er svo Birkir Bjarnason – miðjumaður Íslands og Brescia – með 1393 stig. Hann skoraði meðal annars eitt mark í sigrinum gegn Liechtenstein. Alls átti hann þrjár tilraunir á markið í leiknum og á öðrum degi hefði hann eflaust þanið netmöskvana að lágmarki einu sinni til viðbótar. Hakan Çalhanoğlu [Tyrkland, AC Milan], Mateo Kovačić [Króatía, Chelsea] og Pierre-Emile Højbjerg [Danmörk, Tottenham Hotspur] koma í sætunum á eftir Birki. Vonandi verða enn fleiri íslenskir leikmenn á listanum að loknu næsta landsleikjahlé.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Sjá meira