„Aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 22:38 Rúnar Alex Rúnarsson horfir á eftir boltanum í netið eftir hornspyrnu Yaniks Frick. getty/DeFodi Images Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var svekktur með markið sem Ísland fékk á sig gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslendingar unnu leikinn í Vaduz örugglega, 1-4, og fengu þar með sín fyrstu stig í undankeppninni. Yanik Frick skoraði eina mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu á 79. mínútu. Boltinn sveif þá yfir Rúnar Alex Rúnarsson sem byrjaði í marki Íslands í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 „Það er aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn, aðspurður um mark Fricks. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en kannski var þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni,“ sagði Arnar og bætti við að Frick hefði reynt skot fyrr í leiknum og væri greinilega flinkur spyrnumaður. Arnar kvaðst ánægður með markverði íslenska liðsins í þessari landsleikjahrinu, líka Ögmund Kristinsson sem sat á bekknum alla þrjá leikina. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Íslendingar unnu leikinn í Vaduz örugglega, 1-4, og fengu þar með sín fyrstu stig í undankeppninni. Yanik Frick skoraði eina mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu á 79. mínútu. Boltinn sveif þá yfir Rúnar Alex Rúnarsson sem byrjaði í marki Íslands í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 „Það er aldrei gaman fyrir lið eða markvörð að fá mark á sig úr horni,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn, aðspurður um mark Fricks. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en kannski var þetta bara eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni,“ sagði Arnar og bætti við að Frick hefði reynt skot fyrr í leiknum og væri greinilega flinkur spyrnumaður. Arnar kvaðst ánægður með markverði íslenska liðsins í þessari landsleikjahrinu, líka Ögmund Kristinsson sem sat á bekknum alla þrjá leikina.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29 Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09 Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06 Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02 Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01 Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. 31. mars 2021 21:29
Fínt að spila oftar gegn Liechtenstein því þá næ ég að skora eitthvað Birkir Már Sævarsson var léttur í lund er hann mætti í viðtal eftir 4-1 sigur Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM fyrr í kvöld. Bakvörðurinn skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum. 31. mars 2021 21:09
Fékk að vita það í morgunmatnum að hann myndi byrja sinn fyrsta A-landsleik Sveinn Aron Guðjohnsen sagðist hafa fengið að vita það í morgun að hann myndi byrja sem fremsti maður hjá íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein. 31. mars 2021 21:06
Einkunnir Íslands á móti Liechtenstein: Birkir Már og Birkir Bjarna bestir Íslenska karlalandsliðið vann þægilegan 4-1 sigur á Liechtenstein eftir árangursríka og einbeitta nálgun á verkefnið í Ölpunum í kvöld. Vísir hefur farið yfir frammistöðu íslensku strákana. 31. mars 2021 21:02
Mikilvægt að fá fyrstu þrjú stigin Birkir Bjarnason, einn markaskorara Íslands í 4-1 sigri gegn Liechtenstein, sagði mikilvægast að hafa náð í þrjú stig úr leik kvöldsins. 31. mars 2021 21:01
Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 31. mars 2021 20:39
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 1-4 | Kærkominn sigur í Vaduz Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30