Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2021 18:19 Aron Einar var eðlilega ekki sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins í dag. Getty/ Martin Rose Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. „Fyrst og fremst vorum við bara sjálfum okkur verstir. Við áttum ekkert skilið úr þessum leik ef ég á að vera alveg heiðarlegur við þig,“ sagði Aron Einar í viðtali við RÚV að leik loknum. Fyrirliðinn hélt svo áfram og sagði liðið einfaldlega hafa skort liðsheild. „Fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að gera þetta sem lið. Eins og það væri smá „panic“ í okkur. Við fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að vera þolinmoðir og gera þetta sem lið.“ „Fullt kredit á Armeníu, þeir spiluðu sinn leik og við vissum við hverju átti að búast. Lið sem vinnur fyrir hvort annað og refsa þegar það er hægt. Þeir litu út fyrir að vilja vinna þessa fyrstu bolta og seinni bolta. Við þurfum að fara í grunninn. Við þurfum að líta inn á við og horfa í spegil, það er bara „back to basics.“ Það er erfitt að meta þetta svona strax eftir leik.“ „Eins og ég sagði áðan vorum við ekki að gera þetta sem heild í kvöld. Mér fannst við of stressaðir. Við getum gert miklu betur, þurfum að skoða þetta betur. Fara aftur í grunninn: berjast fyrir hvorn anna og keyra þetta í gang.“ „Held þetta sé samblanda af báðu. Reiður út í okkur sjálfa að nýta ekki tækifærið og koma þessari undankeppni í gang. Þurfum að koma henni í gang gegn Liechtenstein. Þetta er ekki búið, það er bara áfram gakk. Blanda af svekkelsi og reiði því við áttum ekkert skilið úr þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson að endingu aðspurður hvort hann væri reiður eða svekktur í leikslok. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
„Fyrst og fremst vorum við bara sjálfum okkur verstir. Við áttum ekkert skilið úr þessum leik ef ég á að vera alveg heiðarlegur við þig,“ sagði Aron Einar í viðtali við RÚV að leik loknum. Fyrirliðinn hélt svo áfram og sagði liðið einfaldlega hafa skort liðsheild. „Fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að gera þetta sem lið. Eins og það væri smá „panic“ í okkur. Við fórum að gera þetta sem einstaklingar frekar en að vera þolinmoðir og gera þetta sem lið.“ „Fullt kredit á Armeníu, þeir spiluðu sinn leik og við vissum við hverju átti að búast. Lið sem vinnur fyrir hvort annað og refsa þegar það er hægt. Þeir litu út fyrir að vilja vinna þessa fyrstu bolta og seinni bolta. Við þurfum að fara í grunninn. Við þurfum að líta inn á við og horfa í spegil, það er bara „back to basics.“ Það er erfitt að meta þetta svona strax eftir leik.“ „Eins og ég sagði áðan vorum við ekki að gera þetta sem heild í kvöld. Mér fannst við of stressaðir. Við getum gert miklu betur, þurfum að skoða þetta betur. Fara aftur í grunninn: berjast fyrir hvorn anna og keyra þetta í gang.“ „Held þetta sé samblanda af báðu. Reiður út í okkur sjálfa að nýta ekki tækifærið og koma þessari undankeppni í gang. Þurfum að koma henni í gang gegn Liechtenstein. Þetta er ekki búið, það er bara áfram gakk. Blanda af svekkelsi og reiði því við áttum ekkert skilið úr þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson að endingu aðspurður hvort hann væri reiður eða svekktur í leikslok.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Moldóvu í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50