Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:31 Ronaldo átti bágt með að trúa mistökum línuvarðarins. vísir/Getty Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira