Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:31 Ronaldo átti bágt með að trúa mistökum línuvarðarins. vísir/Getty Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira