Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær mun sitja áfram í knattspyrnustjórasólnum hjá Manchester United næstu árin. EPA-EFE/Phil Noble Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira