„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:15 Kári Árnason [t.v.] og Sverrir Ingi Ingason [t.h.] voru miðverðir Íslands í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. „Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
„Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40