„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:15 Kári Árnason [t.v.] og Sverrir Ingi Ingason [t.h.] voru miðverðir Íslands í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. „Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
„Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40