„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:15 Kári Árnason [t.v.] og Sverrir Ingi Ingason [t.h.] voru miðverðir Íslands í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. „Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
„Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40